Frank Body andlitskrem með koffíni 80 ml
Ertu með þurra, viðkvæma og daufa húð? Leyfðu mér þá að kynna þér fyrir koffín andlitskreminu frá Frank Body!
2.249 kr. 4.499 kr.
-50%

Ertu með þurra, viðkvæma og daufa húð? Leyfðu mér þá að kynna þér fyrir koffín andlitskreminu frá Frank Body!
Kremið inniheldur m.a. E-vítamín og sheasmjör sem læsa inni raka án þess að íþyngja húðinni og stífla hana. Formúlan inniheldur einnig kaffi, kókos, grapeseed- og möndluolíur sem gefa húðinni gullfallegan raka.
Kremið hentar bæði þurri og olíumeiri húð og er einstaklega gott sem rakagefandi grunnur undir farða