Fentimans Ginger Beer 275ml
Ginger Beer býr yfir einstöku engifer bragði, ástæðan er sú að hann er gerður úr
388 kr. 1.411 kr/ltr.

Ginger Beer býr yfir einstöku engifer bragði, ástæðan er sú að hann er gerður úr Engifer rót í hæðsta gæðaflokki og öðrum náttúrulegum jurtum sem gefur honum þétt og fjölbreytt bragð. Drykkurinn er kolsýrður eftir alda gömlum aðferðum sem tekur heila sjö daga.
Ginger Beer er undirstaðan í fjölmörgum kokteilum, þar má helst nefna; Moscow Mule, London Mule og Dark & Stormy.