Ethique Pinkalicious Mini sjampó
1.128 kr. 1.399 kr.
-19%
Ferðaeining af þessum fagurbleika sjampókubb sem hentar vel fyrir venjulegt- og olíukennt hár. Pinkalicious inniheldur bleikt greipaldin og vanillu sem gefa kubbnum dásamlegan ilm ásamt lífrænni kókosolíu og kakósmjöri.
Ethique sjampókubbar innihalda enga sápu og henta því fyrir litað hár. Ekki þarf að nota súran vökva eða edikskol í hárið á eftir til þess að lækka pH-gildi hárs og hársvarðarins.
Einn Ethique sjampókubbur í fullri stærð (110 gr) jafngildir 3 x 350ml brúsum af hefðbundnu fjótandi sjampói.