Ethique Heali Kiwi sjampó
Tilboði lýkur eftir
2.821 kr. 3.499 kr.
-19%
Þessi netti, fagurgræni sjampókubbur hentar vel fyrir þá sem eru með flösu, kláða eða önnur vandamál í hársverði.
Heali Kiwi inniheldur kókosolíu, neem olíu, haframjöl og karanja olíu sem róa og næra viðkvæman hársvörð auk þess að ilma dásamlega.
Ethique sjampókubbar jafnast á við 3 x 350 ml sjampóbrúsa.