Ethique Curliosity hárnæring og co-wash
3.144 kr. 3.899 kr.
-19%
Curlosity Conditioner & co-wash er umhverfisvæn krulluhárnæring í föstu formi sem er samsett í samræmi við krullu umhirðureglur CGM. Næringin inniheldur blöndu rakagefandi efna eins og jójóbaolíu, shea- og kakósmjör sem mýkja, næra og greiða úr krullunum. Ertu meira fyrir co-wash? Næringin inniheldur einnig laxerolíu svo hún hreinsar á einstaklega mildan hátt án þess að þurrka hárið. Hún virkar einnig sem leave-in næring ef hárið skortir enn meiri raka. Þú finnur engin sílikon, vax eða þurrkandi alkóhól í þessum netta kubb – bara mild og vel ilmandi efni sem hreinsa og næra hárið án þess að þyngja það. Curlosity Conditioner jafnast á við 9 x 350ml brúsa af hefðbundinni fljótandi næringu.