Elnett Precious Oil hársprey 75 ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Elnett Precious Oil hársprey 75 ml
Spreyið er hugsað fyrir þurrt og illa farið hár sem skortir raka. Hárspreyið nærir þannig hárið um leið og það heldur öllu á sínum stað!
Elnett hárlakkið frá L'Oreal hefur árum saman verið eitt það vinsælasta um heim allan og það á sér svo sannarlega fastan aðdáendahóp.
Hárspreyið er sígilt og gefur hárinu sérstaklega gott hald, náttúrulega áferð og lyftingu og þyngir það alls ekki. Ef þú vilt svo losa um hárið greiðir þú einfaldlega í gegnum það.
Spreyið sjálft er hannað með það í huga að úðarinn dreifir hárspreyinu jafnt yfir allt hárið og kemur þannig í veg fyrir að of mikið af formúlunni safnist fyrir á einum stað og myndi harða bletti. Magn: 75 ml