Elizabeth Arden Green Tea ilmsprey
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Geislandi, ferskur ilmur með grænu tei og sitrusnótum
Ilmurinn gefur orku og róar hugann
Hann hentar sérstaklega vel á daginn þar sem hann er frískandi og bjartur!
Toppur: bergamot, kúmen, rabbabari, sítróna, appelsínubörkur
Hjarta: grænt te, piparminta, jasmín, drottningarblóm, fennel og sellerí
Botn: amber, eikarmosi og musk
Úðað á háls, úlnliðinn og á bak við eyra