Elegant Touch Prof. Combi plokkari
1.530 kr. 1.898 kr.
-19%
Öll þau tól og tæki sem þú þarft til að hugsa um neglur og augabrúnir! Professional Tools línan frá Elegant Touch inniheldur hágæða áhöld úr ryðfríu stáli. Combi plokkarinn er gerður úr hágæða ryðfríu stáli, og með flatri hlið sem leggst fullkomlega upp að augabrúnunum og nær auðveldlega óvelkomnum hárum. Beittur oddurinn nær góðu taki á stuttum og þrjóskum hárum, sem og inngrónum hárum. 5 ára ábyrgð er á plokkaranum.