Einnig eru fjölbreytilegar lífræntar jurtaolíur, smör og þykkni notuð í öllum vörulínum. Ýruefni, mýkinga- og rotvarnarefni eru í algjöru lágmarki og fylgir merkið lífrænum snyrtivörustaðli. Þar sem notkun á lífrænum efnum er ekki viðkomið er notast við náttúruleg efni sem eru unnin á sjálfbæran hátt.