dr.organic

dr.organic nýtir aðeins bestu náttúruleg og lífræn hráefni þar sem því er við komið. Það notar viðurkennt og lífrænt hráefni hvaðanævar að úr heiminum og er þá helst að nefna lífrænt Aloe Vera sem kefmur í stað vatns í olíulausum vörum. 
Einnig eru fjölbreytilegar lífræntar jurtaolíur, smör og þykkni notuð í öllum vörulínum. Ýruefni, mýkinga- og rotvarnarefni eru í algjöru lágmarki og fylgir merkið lífrænum snyrtivörustaðli. Þar sem notkun á lífrænum efnum er ekki viðkomið er notast við náttúruleg efni sem eru unnin á sjálfbæran hátt.