Dögun dagsljósavekjari
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Um vöruna
- Stafræn klukka með vali um 12 eða 24 tíma kerfi.
- Þú velur milli sex mismunandi náttúruhljóða til að vakna við, vekjarahljóð eða útvarp.
- Snooze rofi.
- Birtustig stillanlegt.
- Litur dögunar stillanlegt: Náttúrulegt sólarljós, rautt, bleikt, grænt eða blátt.
- Stærð: 170 × 40 mm.
- Notar: USB tengi eða straumbreyti.
- Getur gengið fyrir rafhlöðum, 2 stk af AAA (fylgir ekki).
Þegar tekur að birta í svefnherberginu hægir á framleiðslu svefnhormóna og það verður mun auðveldara að vakna. Fyrir vikið verður líðanin betri og skammdegið auðveldara, en margir eiga erfitt með að halda fullri orku yfir dimmustu mánuði ársins. Þetta er vekjaraklukka sem getur skipt sköpum.
Einnig getur þú látið útvarpið vekja þig eða þægileg og falleg náttúruhljóð.