Childs Farm flókasprey
1.450 kr. 1.799 kr.
-19%
Flókasprey fyrir flæðandi og fallega lokka. Greiddu auðveldlega í gegnum hnúta og flækjur með flókaspreyinu okkar. Það ilmar dásamlega af greipávexti og inniheldur lífræna tea tree olíu sem er líka frábær til að hrinda frá lús! Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg laus við innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka.