Char Broil rafmagns reykofn
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Skiptu greiðslunum

Glæsilegur nýr reykofn frá einum af vinsælustu grill framleiðendum heims.
Samsettur reykofn:
82,6 x 41,9 x 46,0 cm
Kassinn:
49,5 x 46,0 x 88,4 cm
- Þyngd: 24,8
- Eldunarsvæði: 4677 cm2
- Straumur: 2200 watts
- Hólf: 1 Vatns/safa panna og 1 stór kassi fyrir viðarspón
- Hitamælir: Já / færanlegur
- Reykrekkar: 4 - gæða stál

Stjórnborð með auðlesnum LCD skjá!

Stór kassi með viðarspón fyrir lengri eftirlitslausa eldun.

Stór lás úr gæða stáli lokar vel og heldur öllum reyk inni.

Vatns/safa panna
