CeraVe Eye Repair Cream
Létt augnkrem sem dregur úr sýnileika dökkra bauga og þrútleika umhverfis augnsvæðið. Kremið færir augunum aukna birtu svo það lifnar yfir andlitinu.
Formúlan inniheldur þrjá nauðsynlega ceramide sem styrkja ysta lag húðarinnar og rakagefandi hyaluronic sýru. Augnkremið er byggt á MVE tækni sem stuðlar að því að húðin fær jafna næringu allan daginn og alla nóttina.
CeraVe Eye Repair Cream er þróað með húðsjúkdómalæknum til að gefa húðinni raka og styrkja hana.
• Gefur raka og styrkir ysta lag og varnir húðarinnar.
• Létt og klístrast ekki.
• Hentar öllum húðgerðum.
• MVE tækni: tæknileg aðferð sem stuðlar að því að húðin fær jafnt magn af næringarefnum í 24 tíma frá því varan er borin á húðina fyrst.
• Ceramidar: Nauðsynlegir til að viðhalda heilbrigðri húð. Ceramidar hjálpa til við að endurnæra og viðhalda styrk og heilbrigði ysta lags húðarinnar.
• Hyaluronic Acid: Innihaldsefni sem dregur til sín raka og viðheldur honum á yfirborði húðarinnar.
• Non-comedogenic: án ertandi innihaldsefna og ilmefnalaus
• Þróað af húðlæknum.
Notkun
Berið augnkremið umhverfis augun og nuddið því vel inní húðina þar til það hefur farið vel inní hana. Gott er að nota baugfingur til að bera kremið á húðina og berið það út að gagnauga.
Innihaldsefni
INGREDIENTS: AQUA / WATER • GLYCERIN • CAPRYLIC / CAPRIC TRIGLYCERIDE • NIACINAMIDE • CETEARYL ALCOHOL • POTASSIUM PHOSPHATE • CERAMIDE NP • CERAMIDE AP • CERAMIDE EOP • CARBOMER • DIMETHICONE • CETEURUMENTHULATE SODIUM SODIUM SODIUM SODIUM SODIUM SODIUM SODIUM SODIUM LAYERETH-20 PHENOXYETHANOL • DISODIUM EDTA • DIPOTASSIUM PHOSPHATE • CAPRYLYL GLYCOL • PHYTOSPHINGOSINE • XANTHAN GUM • POLYGLYCERYL-3 DIISOSTEARATE • ETHYLHEXYLGLYCERIN (FIL D213445 / 2).