Það er skemmtileg hugmynd að skera út melónur, finnið ykkur skemmtileg form til þess að skera út með.
Tilvalið að hafa 2-3 tegundir af melónum, nokkrar bragðtegundir og nestið verður enn ferskara og skemmtilegra.
Aðferðin er einföld, melónur skornar í sneiðar í svo eru bitarnir skornir út með skemmtilegu munstri að eigin vali.