Að mati höfundar, Helenu Gunnarsdóttir, er þetta ein sú allra besta. Hinn fullkomni ketó botn, stökkur og góður.
Hráefni - ein pizza
Ketó pizzabotn:
- 200 g rifinn mozzarella ostur frá Gott í matinn
- 2 msk. hreinn rjómaostur frá Gott í matinn
- 1 dl möndlumjöl
- 1 tsk. lyftiduft
- 1 tsk. þurrkað óreganó
- 1 stk. eggjahvíta
Álegg:
- 5 msk. 36% sýrður rjómi frá Gott í matinn
- 5 msk. rifinn parmesan
- 1 stk. skallottulaukur, fínt sneiddur
- Rifinn mozzarella ostur frá Gott í matinn
- Rifinn bragðmikill ostur, t.d. Óðals Tindur
- Góð skinka, skorin smátt
- Fersk steinselja
- Svartur pipar

Eftir Helenu Gunnarsdóttur