Lasagna að hætti Unu

Klassískt lasagna er alltaf vinsælt á mínu heimili, fljótlegt að framkvæma og jafnvel hægt að undirbúa með fyrirvara. Mæli með að bera það fram með góðu hvítlauksbrauði og fersku salati. 

Hráefni

 • 1 bakki nautahakk (um 500 g)
 • 1 laukur, skorinn fínt
 • 1 dós pastasósa 
 • 1 dós sýrður rjómi
 • 1 stór dós kotasæla
 • 1 dós pastasósa
 • lasagnaplötur
 • rifinn ostur

Aðferð

 1. Byrjið á að hita olíu á pönnu og steikja hakkið, kryddið að vild. 
 2. Saxið niður lauk smátt og setjið saman við hakkað og steikið allt vel saman.
 3. Hellið pastasósunni og sýrða rjómanum yfir og hrærið saman. 
 4. Setjið til skiptis í eldfast mót lasagnaplötur, pastasósu og kotasælu. 
 5. Stráið rifnum osti yfir og bakið við 200° í um 20 mínútur.
 6. Berið fram með góðu hvítlauksbrauði og fersku salati.

Laukur gulur 3 stk í pakka

Magn
1
Viltu skipta?

Mozzarella rifinn ostur 21% 200 g

Magn
1
Viltu skipta?

Kotasæla 500 g

Magn
1
Viltu skipta?

Norðlenska Ungnautahakk ferskt

Magn
1
Viltu skipta?

Sýrður rjómi 18% 180 ml

Magn
1
Viltu skipta?

Barilla Lasagne Gult 250 g

Magn
1
Viltu skipta?

Biona Pasta sósa m. Basil 350 g

Magn
1

Viltu taka þessar vörur með?

Mantinga hvítlauksbrauð 2 stk

Magn
1

VAXA Salatblanda 90 g

Magn
1

Mjólka Íslenskur Feti rauður m/ólífum 300 g

Magn
1

Lasagna að hætti Unu

Alls 7 vörur
-3%
5.637 kr.
5.515 kr.

Setja í körfu

Alls 7 vörur
-3%
5.637 kr.
5.515 kr.

Setja í körfu