Steiktur fiskur

Algjör klassík!

  • ATH: Á innkaupalistanum eru tveir bakkar með fiski í raspi, ca 600 g hvor, það er ekkert mál að taka annan bakkan af listanum. 
  • Þú byrjar á að hita ofninn fyrir franskarnar, og setur þær svo inn í ofninn og eldar samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
  • Þú steikir fiskinn á pönnu þar til hann er steiktur í gegn og orðinn vel krispí. 
  • Berð svo fram með hrásalati og kaldri sósur.

Þú getur líka valið alls konar til að hafa með fiskinum í listanum fyrir neðan innkaupalistann, s.s. allt í lauksmjör, rúgbrauð, ferskt salat og sósur. 

 

McCain Superquick 5 min franskar kartöflur 650 g

Magn
1
Viltu skipta?

Sesar Hrásalat 350 g

Magn
1

Hafið Þorskur í raspi

Magn
1

Hafið Þorskur í raspi

Magn
1

Viltu taka þessar vörur með?

Smjör 250 g

Magn
1

Salatblanda íslensk frá Reykás 130 g

Magn
1

Paprika Rauð 1 stk ca. 240 g

Magn
1

Steiktur fiskur

Alls 4 vörur
6.846 kr.

Setja í körfu

Alls 4 vörur
6.846 kr.

Setja í körfu