Fiskisúpa - Gott í matinn

Ilmandi góð fiskisúpa fyrir 4-6. Gott er að bera súpuna fram með góðu brauði en einnig er hún dásamleg ein og sér.

  • Allt hráefni í uppskriftina er á innkaupalistanum nema salt, pipar og olía.
  • Ath: Þorskbitarnir eru frosnir en laxabitarnir ferskir, en þú getur skipt út fyrir frosna vöru. Svo er auðvitað ekkert mál að sleppa einu hráefni og hafa bara meira af öðru. 
  • Ef þú átt eitthvað heima, s.s. karrý eða tómatpúrru, tekur þú hakið vintra megin við vöruna af. 
Sjá uppskrift

Fiskisúpa - Gott í matinn

0 kr.

Setja í körfu

0 kr.

Setja í körfu