Hanna Hlíf, höfundur uppskriftarinnar segir réttinn fyrir fjóra. Blómkálssnakkið er meðlæti eða partý matur svo auðvitað má stækka uppskriftina.
ATH: Undir Cheddar ostinum er hægt að velja Violife Cheddar ost og þá er uppskriftin orðin vegan
Allt hráefni í uppskriftinn er á innkaupalistanum nema svartur pipar.
Svo er um að gera að kíkja í skápan og sjá hvað er til, s.s. eins og hvítlaukur. Til að taka vöru úr innkaupalistanum er hakið vinstra megin bara tekið úr.