Kjúklingur með Bónda Brie, brokkolí og vínberjum - Gott í matinn

Fyrir fjölskylduna eða þegar gesti ber að garði. Gott að hita aðeins upp daginn eftir ef verður afgangur.

Uppskriftin er fyrir sex.

  • Allt hráefni er á innkaupalistanum nema salt, pipar, olía og smjör.
  • ATH: Í uppskriftinni eru 6 bringur og því tvær pakkningar af bringum. Ef þú velur Rose Poultry bringurnar, þarftu bara einn poka. 
  • Endilega kíkið í skápana heima og athugið hvað er til, s.s. kjúklingateningur, jurtakrydd eða paprikuduft. Hráefni er tekið úr innkaupalistanum með því að taka hakið vinstra megin við vöruna af. 
Sjá uppskrift

Rjómi 1/4 l 250ml

Magn
1
Viltu skipta?

Cheddarostur rifinn 200g

Magn
1
Viltu skipta?

Knorr kjúklingakraftur 100 g

Magn
1

Sýrður rjómi 36% 180g

Magn
1
Viltu skipta?

Bónda-Brie 100g

Magn
1
Viltu skipta?

Holta Skinnlausar úrbeinaðar kjúklingabringur 100%

Magn
1
Viltu skipta?

Holta Skinnlausar úrbeinaðar kjúklingabringur 100%

Magn
1
Viltu skipta?

Pottagaldrar Ítalskt pastakrydd

Magn
1
Viltu skipta?

Spergilkál

Magn
1

Kjúklingur með Bónda Brie, brokkolí og vínberjum - Gott í matinn

Alls 9 vörur
11.060 kr.

Setja í körfu

Alls 9 vörur
11.060 kr.

Setja í körfu