Keto: Rjómalagaður Dijon kjúklingur - Gott í matinn

KETO vænn réttur sem hentar hvort sem er í matarboðum eða hversdags.

  • Uppskriftin er fyrir fjóra
  • Athugið að ef svo illa vill til að fersk úrbeinuð kjúklingalæri eru uppseld verða frosin úrbeinuð læri á innkaupalistanum.
  • Munið líka að bera saman þyngd í innkaupalistanum og uppskriftinni, stundum þarf að bæta við pakkningu.
  • Alltaf er gott að kíkja í skápana og sjá hvað er til heima, ekkert mál að taka af innkaupalistanum, bara taka hakið úr vinstra megin við vöruna.
  • Við seljum ekki (enn!) hvítvín og setjum því kjúklingateninga á innkaupalistan til að nota soð í stað hvítvíns. 
  • Allt hráefni er á innkaupalistanum nema salt, pipar og smjör til steikingar.
Sjá uppskrift

Rauðlaukur 1 stk ca. 160 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Sýrður rjómi 36% 180 g

Magn
2
Aðrir mögu- leikar

Knorr Kraftur kjúklinga 100 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Holta Fersk úrbeinuð kjúklingalæri

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Náttúra Ítölsk steinselja 30 g

Magn
1

Náttúra Sítrónu timian 30 g

Magn
1

Maille Dijon Originale sinnep 380 g

Magn
1
Aðrir mögu- leikar

Annað sem passar vel með þessum rétti:

Tilda Basmati í suðupoka 500 g

Magn
1

Keto: Rjómalagaður Dijon kjúklingur - Gott í matinn

Alls 8 vörur
3.786 kr.

Setja í körfu

Alls 8 vörur
3.786 kr.

Setja í körfu