Keto: Rjómalagaður Dijon kjúklingur - Gott í matinn

KETO vænn réttur sem hentar hvort sem er í matarboðum eða hversdags.

  • Uppskriftin er fyrir fjóra
  • Athugið að í uppskriftinni eru 800 g af kjúklingi, bakkinn í uppskriftinni eru svona ca 650 g, svo kannski viltu bæta við einum bakka.
  • Alltaf er gott að kíkja í skápana og sjá hvað er til heima, ekkert mál að taka af innkaupalistanum, bara taka hakið úr vinstra megin við vöruna.
  • Við seljum ekki (enn!) hvítvín og setjum því kjúklingateninga á innkaupalistan til að nota soð í stað hvítvíns. 
  • Allt hráefni er á innkaupalistanum nema salt, pipar og smjör til steikingar.
Sjá uppskrift

Keto: Rjómalagaður Dijon kjúklingur - Gott í matinn

0 kr.

Setja í körfu

0 kr.

Setja í körfu