Brushworks HD sílíkon svampur
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
Brushworks Sílíkon svampurinn er það nýjasta í förðun í dag, með því að nota sílíkon svampinn í stað hins hefðbundna má spara mikið magn af farða.
Sílíkon svampurinn notar mun minna af farða og skilur eftir sig fullkomna áferð. Sílíkon svampurinn er húðaður með ofurþunnu lagi af mjúku yfirborði sem dregur ekki í sig farða. Einstaklega auðvelt að þrífa förðunarvörur úr svampnum.
Svampurinn er Vegan og ekki er notast við prófanir á dýrum.
ATH: Ekki er ráðlagt að fjarlægja húðunina utan af svampnum.
Notið hringlaga hreyfingar.