Afhendist kalt!
Kolsýrður drykkur með brakandi sítrustónum. Örlítið beiskur og inniheldur kínín. Tónik er fyrst og fremst notað til að blanda við áfenga drykki, þá aðallega gin eða vodka.