Bingó Pilsner
Athugið! Þessi vara er áfeng. Áfengiskaupaaldur er 20 ár.
2.700 kr. 450 kr/stk Fjöldi stykkja 6

4.5%
Hvern langar ekki að sötra smá á meðan spilað er bingó? Við hjá RVK Bruggfélagi viljum helst að fólk geti gert bæði í einu. Já, Bingó pilsner dósirnar eru nefnilega allar einstakar upp á númerin og þar af leiðandi nýtast þær sem bingóspjöld líka!
Bingó er bruggaður sem pilsner með bæði Tékkneskum og Japönskum innblæstri. Léttur og crisp, með akkúrat nóg af Saaz-humla keim til þess að vera einstaklega þægilegur. Ljósgullinn á lit, myndi svipa helst til hvítvíns ef hann væri ekki svona vel kolsýrður.
Njótist vel kældur. Bingó!
Selt sem 6 dósir í kippu.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir