Beikon og epla kjötbollur

Einn tveir og elda réttirnir innihalda öll hráefni fyrir tvo ásamt uppskrift með auðveldum “skref fyrir skref” leiðbeiningum. Það eina sem þú þarft að eiga er olía, salt og pipar.
Beikon og epla kjötbollur bornar fram með kartöflubátum, ferskri steinselju og tzatziki sósu.
Innihald: Nautahakk, EGG, beikon, epli, laukur, nautakraftur (salt, nautafeiti, glúkósasýróp, nauta extrakt (2,3%), krydd (pipar, túrmerik, SELLERÍ, múskat), rósmarín extrakt), salt, pipar), brauðraspur (HVEITI, maíssterkja, pálmaolía, salt, GER), kartöflur, steinselja, sósa (vegan majónes (sólblómaolía, vatn, edik, sykur, balsamedik, kartöflusterkja, salt, bragðefni, sítrónusýra (E330), xanthan gúmmí (E415), litarefni (E160a), kryddjurtir, andoxunarefni, bindiefni (E385)), gúrka, dill, hvítlaukur).