Apple Watch Series 6 GPS 40 mm
Skiptu greiðslunum

Framtíð heilsunnar er á úlnliðnum. Apple Watch Series 6 hjálpar þér að fylgjast með súrefni í blóðinu með framúrstefnulegum nýjum skynjurum og appi. Fylgstu með mælingum yfir hreyfinguna á nýja Always-On Retina skjánum, núna 2,5x bjartari utandyra þegar úlnliðurinn er niðri. Búðu þér til svefnrútínu og fylgstu með svefninum ásamt því að taka símtöl og skilaboð beint úr úrinu.
Besti þjálfunarfélaginn
Fylgstu með hreyfingunni og mældu æfingarnar á nákvæmari hátt en áður, í sundi, í líkamsræktinni eða hvar sem er
Framtíð heilsunnar er á úlnliðnum
Þú getur fylgst með súrefni í blóðinu. Fylgst með hjartanu og fengið tilkynningar um háann eða lágann púls. Verndað heyrnina með Noise appinu og innbyggð fallvörn er í úrinu.
Svefn drauma þinna
Að ná réttum tíma af svefni er mikilvægt fyrir heilsuna. Með nýju "Sleep" virkninni getur þú búið þér til góðar svefnvenjur og fylgst með árangrinum