Anastasia Tinted Brow Gel er létt augabrúnagel sem festir augbrúnina og mótar.
Formúlan er með lit sem er með endurlýsandi perlum sem gefur fallega náttúrulegan ljóma.
Það þornar svo í matta áferð.
Frábær vara til þess að nota eitt og sér eða sem skref í förðun.
Notkun:
Notið eitt og sér eða yfir augabrúnir sem er búið að móta/teikna með augabrúnablýanti.
Burstið létt yfir augabrúninar með burstanum sem að er ofan í glasinu.
Innihaldslýsing:
WATER/EAU/AQUA, ALCOHOL DENAT., VP/VA COPOLYMER, MICA, BUTYLENE GLYCOL, GLYCERIN, CAPRYLYL GLYCOL, CARBOMER, ETHYLHEXYLGLYCERIN, HEXYLENE GLYCOL, PHENOXYETHANOL, DISODIUM EDTA, TRIETHANOLAMINE, MAY CONTAIN/PEUT CONTENIR: (+/-) IRON OXIDES (CI 77491, CI 77492, CI 77499), TITANIUM DIOXIDE (CI 77891) <15256>