Anastasia Stick Contour er kremaður farði í stifti til þess að móta andlitið með skyggingu eða lýsingu.
Þessi stifti veita náttúrulega áferð fyrir andlit eða líkama og er hægt að byggja upp auðveldlega.
Það eru 3 litir í boði til skyggingar og 1 litur í boði fyrir lýsingu og ljóma.
Notkun:
- Undirbúið húðina með raka til þess að litirnir blandist sem best við.
- Notið tóninn Banana til þess að veita ljóma og lýsingu. Berið efst á kinnar, fyrir ofan kjálkalínu, fyrir ofan efri vörina og á hökuna. Blandið svo við húðina.
- Notið tónanna Shadow, Fawn eða Mink til þess að skyggja og móta andlitið. Berið á kinnarnar, við hárlínu, kjálka, hliðarnar á nefinu og hálsinn. Blandið svo við húðina.
Innihaldslýsing:
PHENYL TRIMETHICONE, DIMETHICONE, ISONONYL ISONONANOATE, SILICA, BIS-DIGLYCERYL POLYACYLADIPATE-2, OZOKERITE, POLYMETHYL METHACRYLATE, TRIISODECYL TRIMELLITATE, POLYETHYLENE, MICROCRYSTALLINE WAX/CIRE MICROCRISTALLINE/CERA MICROCRISTALLINA, EUPHORBIA CERIFERA (CANDELILLA) WAX/CIRE DE CANDELILLA/CANDELILLA CERA, KAOLIN, ETHYLHEXYL PALMITATE, ISOPROPYL MYRISTATE, ISOSTEARIC ACID, LECITHIN, LIMNANTHES ALBA (MEADOWFOAM) SEED OIL, POLYGLYCERYL-3 POLYRICINOLEATE, POLYHYDROXYSTEARIC ACID, SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL, SODIUM MAGNESIUM SILVER PHOSPHATE, TOCOPHERYL ACETATE, MAY CONTAIN/PEUT CONTENIR: (+/-) IRON OXIDES (CI 77491, CI 77492, CI 77499), TITANIUM DIOXIDE (CI 77891) <1611491>