
Anastasia Cream Bronzer er ný formúla af krem sólarpúðri sem veitir sólarkysst útlit.
Kremið er létt áferð sem blandast vel í húðina til þess að veita matta náttúrulega skyggingu.
Þú getur byggt þessa frmúlu og einnig er hægt að blanda hana vel fyrir mjúka áferð á húð.
Auðvelt í notkun og hjálpar þér að móta andlitið eftir þörf.
Notkun:
Notið bursta eða blautan svamp til þess að blanda út lítið magn af vörunni.
Berið á með léttum þrýsting yfir kinnbein, enni og kjálka.
Þrýstið fastar til þess að dýptka litinn og strjúkið hringlaga hreyfingar til þess að blanda litnum.