AK Pure Skin Andlitsgelmaski 100ml
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur 
AK Pure Skin andlitsgelmaskinn hentar öllum húðgerðum. Innihaldsefnin eru sérstaklega valin úr náttúrunni og samsett til að styðja hvort við annað. Virkni morgunfrúar (e. calendula) og agúrkna (e. cucumber) er einstök og samspil þessara tveggja hefur mýkjandi og róandi áhrif á húðina. Maskinn er rakagefandi og skilur húðina eftir silkimjúka, ferska og ljómandi. Mælum með að geyma maskann í ísskáp eða kæli. Gefur extra góða upplifun þegar maskinn er settur á andlitið kaldur.