Uppskriftir fyrir fjóra undir 2.000 krónum*

Uppskriftir fyrir fjóra undir 2.000 krónum*

Hér finnur þú uppskriftir og færð allt hráefnið í þær í einum smelli. Veganréttir, grænmetisréttir, kjöt og fiskur. Prófaðu! *Uppskriftirnar eru allar fyrir fjóra og hráefnið í þær kostar undir 2.000 krónum. Stundum lendum við í því að eitthvað af hráefninu selst upp. Þá skiptum við því út fyrir aðra vöru sem gengur líka (ef laukurinn selst upp bjóðum við t.d. uppá lífrænan lauk). Í þessum tilfellum og þangað til við fáum nýja sendingu gæti uppskriftin því kostað aðeins meira en 2.000 kr.