Real Techniques Expert Face förðunarbursti
Þéttur bursti sem gerir húðina þína að góðri undirstöðu fyrir allar tegundir farða. Hann má nota í allar tegundir förðunarvara
1.369 kr. 1.698 kr.
-19%
Einstaklega þéttur bursti sem hentar vel fyrir:
- Farða: fljótandi, krem og púður
- Púður: kinnaliti, sólarpúður
- Highlighter
- Þétt burstahárin gera það að verkum að áferðin sem burstinn gefur er þétt og hylur vel
- Burstinn hentar vel til að blanda förðunarvörunum á andlitinu og vegna þess að burstinn er svo mjúkur verður húðin og áferðin það líka
- Handfangið er úr léttu möttu áli svo það er þægilegt að nota burstann og hann hreyfist lítið til á meðan verið er að nota hann
- Burstinn getur staðið sjálfur flottur inná baðherbergi eða á snyrtiborði
Kennslumyndband:
Hannaðir af förðunarfræðingi
- Hönnuður burstanna er Samantha Chapman sem er breskur förðunarfræðingur sem hefur náð miklu vinsældum sem annar helmingur systrateymisins Pixiwoo
- Burstahárin eru sérstaklega mjúk og mun mýkri en margir aðrir förðunarburstar sem eru til á markaðnum í dag
- Hárin eru 100% Cruelty Free vottuð
- Mýktin á hárunum gefa þessa fullkomnu áferð á makeup-ið þitt sem allir sækjast eftir
Burstarnir eru flokkaðir eftir litum:
- Appelsínugulu eru fyrir undirstöðuna
- Fjólubláu eru fyrir augun
- Bleiku fullkomna áferðina á húðinnni þinni