Chicco Natur Feeling Brjóstapumpa
12398
17717
Chicco
8999
Ný hönnun Natural Feeling pumpa. Pakkinn innheldur Natural Feeling pumpu, 1 stk. New Step Up pela, loftþétt lok, New Step Up pelatúttu og hlífðarlok, stadív og 2stk einnota lekahlífar
- Mjúkur silicone skjöldur sem þekur allt brjóstið með spíral lögun í miðju, sem kemur í veg fyrir stíflur, nuddar og örvar um leið – Létt og góð handpumpa með þægilegri stjórnun
Lesa meira Minnka
Thelma Rut Bessadóttir
Því miður er ég ekki ánægð með þessa vöru því hun er gölluð, ég er búin að senda ykkur póst og býð eftir svari, en ég er samt mjög ánægð með þjónustuna ykkar, fljót heimsending og ja er ánægð með þjónustuna og vona ég verði það áfram, fer allt eftir hvað verður gert í sambandi við þessa gölluðu vöru. Svar frá Heimkaup.is: Sæl, leiðinlegt að heyra að varan hafi verið gölluð Við erum búin að sjá póstinn sem þú sendir í gærkvöldi og munum leysa hratt og örugglega :) Það verður haft samband við þig innan skamms Lesa fleiri umsagnir