
Þessar rífa í og setja bragðlaukana í gang! Sinnepssprettur henta vel yfir bragðmikla kjötrétti, í kaldar grillsósur með kjöti eða rótargrænmeti.
Auðugar af A, B, C, E og K vítamíni.
Innihalda kalk, járn, magnesíum, fosfór, kalín (potassium), zink, karótín, laufgrænu, amínósýrur og andoxunarefni. Prótínríkar (20-25%).
Spretturnar okkar eru ræktaðar í snjallbýli við Grandagarð í Reykjavík. Þær eru bragðgóðar, fallegar og sneisafullar af hollustu.
Upprunaland: Ísland
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir