
ZO•ON W Mjöll Eco Padded Parka úlpa
-30%
Pantaðu fyrir 19:00 og fáðu milli 20:00 og 21:00
Skiptu greiðslunum

Þessi fallega vatnshelda dömuúlpa er fóðruð með ullarlíki og teflir saman flottri hönnun og miklu notagildi.
Stillanlegt mittið og faldurinn gera þér kleift að laga sniðið að þínum þörfum.
Þegar snjóa tekur að leysa má losa fóðrið af og breyta flíkinni í létta regnkápu yfir sumarið.
Gerviloðkragi sem má losa af gerir Mjöll að lokum að afar eigulegri og fjölhæfri borgarútivistarflík.
Eiginleikar: Vatnshelt Diamondium-efni 5K-5K
Einstaklega hlý og þægileg Hlýtt innrabyrði sem má losa frá
Hágæða gerviloðkragi sem má taka af
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir