
ZO•ON W Jaki Eco Padded úlpa
-30%
Pantaðu fyrir 18:00 og fáðu milli 19:00 og 21:00
Skiptu greiðslunum

Þessi dömuúlpa er klassísk ZOON borgarútivistarflík sem hefur verið ein sú mest selda hjá okkur í meira en áratug. Nýjasta útgáfan af Jaka er með vatnsheldu Diamondium-efni og léttu vattfóðri sem heldur vel inni hita. Jaki hefur alltaf notið mikilla vinsælda, enda er um að ræða gæðavöru á góðu veðri. Flík sem hentar jafn vel í borgarumhverfinu og útivistinni. Ný einangrun (vatt/vatteruð) sem er endurunnin úr plastflöskum og er því vistvænni en aðrar úlpur
Eiginleikar:
- Hágæða gerviloðkragi sem má taka af
- Létt pólýester-fylling heldur inni hita
- Einstaklega gott snið
- Frábær kaup
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir