
ZO•ON M Laki regnjakki, navy
(1) Skiptu greiðslunum

Þú getur verið viss um að þessi íslenska hönnun gefur ekkert eftir, hvorki í útliti né notagildi.
Eiginleikar:
- Fóðruð, vatns- og vindheldur jakki sem andar vel
- Afslappað snið
- Vatnshelt tveggja laga Diamondium-ytra byrði með límdum saumum
- Stillanlegar teygjur í hettu
- Tveir neðri vasar með seglum einn brjóstvasi
- Leðurmerki á ermi og rennilásum
TÆKNILEG EFNI HÖNNUÐ TIL AÐ VINNA SAMAN Hver ZOON-flík gegnir sínu eigin einstaka hlutverki og vinnur vel með öðrum vörum. Það er jafn mikilvægt að flíkin geti tekist á við erfiðustu skilyrði og að hún líti vel út í borginni. Sérstaða ZOON byggir á tæknilegum efnum okkar. Þau eru öll hönnuð til þess að vinna saman í einstökum flíkum, sniðnum fyrir bæði íslenska útivist og borgarumhverfið. Þessi fjölhæfu efni eru m.a.
DIAMONDIUM vatnshelt efni sem hentar í ysta lag og andar vel WINDZHIELD vindhelt, teygjanlegt softshell-efni fyrir ytri lög SUPERSTRETZ teygjanlegt, einangrandi efni í millilög DRYZO þægilegt, fljótþornandi efni í innstu lög sem heldur raka frá húð