
ZO•ON Jaki Eco Padded barnaúlpa
(2)
Hlý fyrir alla krakka.
Þessi klassíska ZOON úlpa hefur haldið hita á krökkunum okkar í meira enáratug. Jaki státar af vatnsheldu Drykidz-efni og léttu vattfóðri sem gerir krökkunum kleift að leika sér úti án þess að hafa áhyggjur af kuldabola. Þessi flík hefur alltaf notið mikilla vinsælda, enda gæðavara á góðu verði. Ekki skemmir fyrir að stillanlegar ermarnar stækka um stærð með barninu og endurskinsmerki veita aukið öryggi úti við.
Eiginleikar:
Vind- og vatnshelt Drykidz-efni sem andar
Létt pólýester-fóður einangrar vel
Frábær kaup
Stillanlegar ermar
Hágæða gerviloðkragi sem má taka af
Endurskin
Artic Eco umhverfisstefna
Undir Arctic Eco umhverfisstefnu ZO•ON höfum við þróað efni og einangrun sem framleidd eru úr endurunnum hráefnum sem minnka áhrif okkar á umhverfið. Þannig hjálpar ZO•ON þér bæði við að haldast í jafnvægi við náttúruna og líða vel í borgarútivistarstíl að þínu skapi. Efnin og einangrunin í Arctic Eco verkefninu er endurunnið úr plastflöskum, þ.e. það þarf c.a. 50 plastflöskur (0,5L) að meðaltali til að búa til eina Jaka úlpu.