
Correctorinn er frábær til að skapa hlutlausan lit. Ferskjuliturinn hjálpar til við að hylja bláma í húð og guliliturinn þekur fjólubláa tóna og roða. Algjör nauðsyn fyrir þá sem mynda dökka bauga eða þegar hylja á mar eftir aðgerð. Gula litinn er einnig hægt að nota til að highlight-a.
- Gerð : Feit húð , Venjuleg húð , Þurr húð
- Kostir : Cruelty free , Lífrænt , Vegan
- Innihald : Án ilmefna
- Eiginleikar : 12/24 klst ending
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir