XO Tikka Masala Kjúklingur

Vertu hrókur alls fagnaðar og notaðu kjúklinginn í allskonar rétti.
XO Tikka masala kjúklingurinn hentar vel í salöt, vefjur, snittur og ekki síst á hamborgarann.
Hitið ofninn í 150°c.
Færið XO Tikka masala kjúklinginn á hitaþolið fat og hitið í 5-8 mínútur.
Einnig gott að grilla á miðlungsheitu grilli.
Berið fram með hrísgrjónum. XO Tandoori pestó og Hambó sósan frá XO passa vel með kjúklingnum.
Tillaga að máltíð:
Grillaður XO Tikka masala kjúklingur, hrísgrjón, XO hambósósa ásamt ofnbakaðri sætri kartöflu, naan brauði og fersku salati. Geggjað að smyrja naan brauð með Asíska pestóinu frá XO.
Snitta fyrir veisluna:
Naan brauð skorið í litla bita, smurt með Tandoori pestó, því næst er sneiddur XO Tikka masala kjúklingur settur ofan á, XO Hambó sósa yfir og kryddjurt á topp. Hljómar vel, ekki satt?
Innihald:
Í 100g af tilbúni voru notuð 134g af hráum kjúkling.
Kjúklingur (upprunaland kjúklings: Ísland), jurtarjómi [mjólk, olíublanda (pálmkjarnaolía, kókosolía, pálmaolía, repjuolía), hert pálmkjarnaolía, umbreytt sterkja, ýruefni (E472b, E435, E433), bragðefni, bindiefni (E407), litarefni (E160a)], maukaðir tómatar, kókosmjólk, tómatpúrra, tikka masala sharwood, laukur, tandoori paste, salt, vatn, glúkósasíróp, sýrustillar (E331, E262), þráavarnarefni (E300, E301).
bindiefni: E407 Carrageenan; litarefni: E160a Blandede carotener og ß-caroten (Betacaroten, Gulerodsfarve; rotvarnarefni, sýrustillar, sýrur.: E262 Natriumacetat; þráavarnarefni,: E300 Ascorbinsyre (Vitamin C), E301 Natriumascorbat; þráavarv.ef. sýrustil., sýrur. bræðsölt: E331 Trinatriumcitrat.
Ofnæmis og óþolsvaldar: Mjólk
Næringargildi í 100g:
Orka 1099kJ / 263kkal, fita 15g þar af mettuð fita 8,0g, kolvetni 6,0g þar af sykurtegundir 3,7g, prótein 27g, salt 1,2g.