XO Tandoori Kjúklingur

Vertu hrókur alls fagnaðar og notaðu kjúklinginn í allskonar rétti.
XO Tandoori kjúklingurinn hentar vel í salöt, vefjur, snittur og ekki síst á hamborgarann.
Hitið ofninn í 150°c.
Færið XO Tandoori kjúklinginn á hitaþolið fat og hitið í 5-8 mínútur.
Varan er full elduð og þarf því aðeins að ná vægum hita.
Einnig gott að grilla á miðlungsheitu grilli.
Berið fram með hrísgrjónum. Tandoori pestó og hambó sósan frá XO passa vel með kjúklingnum.
Tillaga að máltíð:
Grillaður XO Tandoori kjúklngur, hrísgrjón, XO hambósósa ásamt ofnbakaðri sætri kartöflu, naan brauði og fersku salati. Það er líka geggjað að smyrja naan brauðið með Asíska pestóinu frá XO.
Snitta fyrir veisluna:
Naan brauð skorið í litla bita, smurt með XO Asísku pestó, því næst er sneiddur Tandoori kjúklingur settur ofan á, XO Hambó sósa yfir og kryddjurt á topp. Ekki flókið það!
Innihald:
Í 100g af tilbúni voru notuð 134g af hráum kjúkling.
Kjúklingur (upprunaland kjúklings: Ísland), jurtarjómi [mjólk, olíublanda (pálmkjarnaolía, kókosolía, pálmaolía, repjuolía), hert pálmkjarnaolía, umbreytt sterkja, ýruefni (E472b, E435, E433), bragðefni, bindiefni (E407), litarefni (E160a)], maukaðir tómatar, kókosmjólk, tómatpúrra, tikka masala sharwood, laukur, tandoori paste, salt, vatn, glúkósasíróp, sýrustillar (E331, E262), þráavarnarefni (E300, E301).
bindiefni: E407 Carrageenan; litarefni: E160a Blandede carotener og ß-caroten (Betacaroten, Gulerodsfarve; rotvarnarefni, sýrustillar, sýrur.: E262 Natriumacetat; þráavarnarefni,: E300 Ascorbinsyre (Vitamin C), E301 Natriumascorbat; þráavarv.ef. sýrustil., sýrur. bræðsölt: E331 Trinatriumcitrat.
Ofnæmis og óþolsvaldar: Mjólk
Næringargildi í 100g:
Orka 1099kJ / 263kkal, fita 15g þar af mettuð fita 8,0g, kolvetni 6,0g þar af sykurtegundir 3,7g, prótein 27g, salt 1,2g.