Weber Q3200 gasgrill
Skiptu greiðslunum

Weber Q3200 er eitt mest selda gasgrillið á íslandi. Weber Q3200 kemur á hjólavagni og auðvelt er að færa það til á tveimur hjólum. Tveir ryðfríir brennarar og 63 x 45 cm grillflötur. Glerungshúðarar postulín grillgrindur úr pottjárni.
Öll Weber grill frá Heimkaup eru í ábyrgð hjá Weber á Íslandi

Þægileg hitastilling
Þú getur kveikt á báðum brennurum eða bara á hringnum eða miðjunni. Það hentar t.d vel að kveikja bara á miðjunni þegar elda á við óbeinan hita.

Pottjárnsgrindur
Glerungshúðaðar postulín grillgrindur úr pottjárni.

Efri grind
Efri grindina er hægt að taka af og geyma á grillinu ef hún er ekki í notkun.

Hitamælir
Hitamælirinn er innbyggður í lokið.

Uppkveikja
Rafstýrð uppkveikja, einstaklega auðvelt og þægilegt.

Hjólavagn
Grillið kemur á hjólavagni með tveimur hjólum. Auðvelt að rúlla því og færa það til.

Fitusöfnun
Álbakki sem safnar fitunni. Auðvelt aðgengi til þess að tæma bakkann og skipta um álbakkann.

Tveir brennarar
Þú getur kveikt á báðum brennurunum eða t.d bara á miðjunni ef þú vilt grilla við óbeinan hita.

Niðurfellanleg hliðarborð
Þú getur sett niður borðin til þess að gera það auðveldara í geymslu.
Nánari upplýsingar
- Glerungshúðarar postulín grillgrindur úr pottjárni.
- Hitamælir í loki
- 2 ryðfríir brennarar, samtals 6,36 kW
- Fast á hjólavagni
- Niðurfellanleg hliðarborð
- Rafstýrður uppkveikjurofi
- Ljós í haldfangi
- Álbakki sem safnar fitu
- Gaskútagrind (Hámark 5 kg)
Mál og þyngd
Heildar utanmál með borð uppi (með lok opið): H:110,5cm (141cm) B:94/143cm D:53,4cm (76,2cm)
- Grillflötur: 63 × 45 cm
- Efri grind: 40 × 11 cm
- Brennarar : 2