
iGrill standurinn auðveldar þér að leggja frá iGrill kjöthitamælinn þegar þú er að grilla á kolagrillinu þínu.
Passar á : Weber® 47 cm, 57 cm og 67 cm kolagrill 2011 & nýrri. Passar ekki á Weber® Performer® grill eða reykofna.
Taka af óskalista
Setja á óskalista
Lesa fleiri umsagnir