Weber gasgrill Spirit II E310 GBS
Búið í bili
Láttu mig vita þegar varan kemur aftur Skiptu greiðslunum

Weber Spirit II E-310 GBS gasgrillið er eitt vinsælasta grillið okkar undanfarin ár. Flott þriggja brennara grill með góðum grillfleti og GBS (Gourmet Babecue System) grindum. Þannig getur þú tekið GBS hringinn úr miðju grillinu og sett aukahluti eins og t.d Pizzastein eða aðra aukahluti.
- 3 ryðfríir brennarar: 30.000 BTU
- Rafstýrður kveikjari
- Pottjárns grillgrindur – „BBQ system“
- Postulín-glerungshúðaðar bragðburstir(Flavorizer® bars)
- Postulín-glerungshúðað lok – svart
- Þykk álsteypa í botni og hliðum í loki
- Innfeldur gráðuhitamælir í loki
- Ryðfrítt stál í hliðarborðum, annað niðurfellanlegt
- Tilbúið fyrir iGrill 3
- Grillflötur: 60cm x 46cm
- 2 hjól
- 6 áhaldakrókar
- Fitusafnari og álbakki fyrir fitu
Mál og þyngd
- Hæð: 113 cm (145 cm með lok opið)
- Breidd: 132 cm
- Dýpt: 66 cm (69 cm)
- Þyngd: 52 kg
Öll Weber grill frá Heimkaup eru í ábyrgð hjá Weber á Íslandi
Mál og þyngd
- Brennarar : 3
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir