Wasgij Mystery 17
3.699 kr.

Það er alltaf gott að koma til ömmu og afa og láta líða úr sér, setjast niður, knúsa gæludýrin og spjalla um daginn og veginn. En einn kisinn er eitthvað órólegur, hvað gerist þegar amma áttar sig?
Skemmtilegt og óhefðbundið 1000 bita púsluspil frá Jumbo. Kassinn sýnir ekki lokaútkomu heldur gefur hann vísbendingu um hana. Þar er ákveðin atburðarás í farvegi og púslaða púslið sýnir hvað gerist í næstu andrá. Skemmtu þér við að leysa þessa krefjandi gátu með ímyndunaraflið að vopni.
Wasgij púslin eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heimili metnaðarfullra púslara!
- Myndefni : Skopmyndir
- Fjöldi púsla : 1000
Umsagnir
(1)
Lesa fleiri umsagnir