VitaDrops B- og C-vítamín - 60 hlaup

Töflur í hlaupformi sem innihalda blöndu af B-vítamínum og C-vítamín sem stuðla að því að draga úr þreytu og lúa og stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum, C-vítamín sem stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins, bíótín sem stuðlar að eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna, pantótensýru sem stuðlar að eðlilegri andlegri getu, og fólati sem stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa
Notkun: 1 hlaup á dag með mat
Magn: 60 hlaup
Bragð: jarðarberja
Næringargildi í 1 hlaupi:
- Kcal: 10
- Fita: 0 g
- Kolvetni: 2 g
- Þar af sykur: 1 g
- Þar af viðbættur sykur: 1 g
- C-vítamín: 15 mg
- Níasín: 20 mg NE
- B6-vítamín: 2 mg
- Fólat: 667 mcg DFE
- B12-vítamín: 30 mg
- Bíótín: 75 mcg
- Pantótensýra: 10 mg
Önnur innihaldsefni: glúkósasíróp, sykur, vatn, gelatín (fiskiafurð), eplasýra, pektín, náttúruleg bragðefni og black carror þykkni (litarefni)
Inniheldur ekki mjólk, egg, hnetur eða soja
Ráðlagður dagskammtur skv. embætti Landlæknis
C-vítamín
- 6-11 mán: 20 mg
- 12-23 mán: 25 mg
- 2-5 ára: 30 mg
- 6-9 ára: 40 mg
- Konur
- 10-13 ára: 50 mg
- 14 ára og eldri: 70 mg
- Á meðgöngu: 85 mg
- Með barn á brjósti: 100 mg
- Karlar
- 10-13 ára: 50 mg
- 14 ára og eldri: 75 mg
Níasín
- 6-11 mán: 5 mg
- 12-23 mán: 7 mg
- 2-5 ára: 9 mg
- 6-9 ára: 12 mg
- Konur
- 10-13 ára: 14 mg
- 14-17 ára: 16 mg
- 18-30 ára: 15 mg
- 31-60 ára: 14 mg
- 61 árs og eldri: 13 mg
- Á meðgöngu: 17 mg
- Með barn á brjósti: 20 mg
- Karlar
- 10-13 ára: 15 mg
- 14-30 ára: 19 mg
- 31-60 ára: 18 mg
- 61-74 ára: 16 mg
- Eldri en 74 ára: 15 mg
Fólat
- 6-11 mán: 50 µg
- 12-23 mán: 60 µg
- 2-5 ára: 80 µg
- 6-9 ára: 130 µg
- Konur
- 10-13 ára: 200 µg
- 14-17 ára: 300 µg
- 18-30 ára: 400 µg
- 31 árs og eldri*: 300 µg
- *Konum á barneignaaldri er ráðlagt að neyta 400 µg á dag
- Á meðgöngu: 500 µg
- Með barn á brjósti: 500 µg
- Karlar
- 10-13 ára: 200 µg
- 14 ára og eldri: 300 µg
B6-vítamín
- 6-11 mán: 0,4 mg
- 12-23 mán: 0,5 mg
- 2-5 ára: 0,7 mg
- 6-9 ára: 1,0 mg
- Konur
- 10-13 ára: 1,1 mg
- 14-30 ára: 1,3 mg
- 31 árs og eldri: 1,2 mg
- Á meðgöngu: 1,5 mg
- Með barn á brjósti: 1,6 mg
- Karlar
- 10-13 ára: 1,3 mg
- 14 ára og eldri: 1,6 mg
B12-vítamín
- 6-11 mán: 0,5 µg
- 12-23 mán: 0,6 µg
- 2-5 ára: 0,8 µg
- 6-9 ára: 1,3 µg
- KVK og KK 10 ára og eldri: 2,0 µg
- Á meðgöngu: 2,0 µg
- Með barn á brjósti: 2,6 µg
- Geymist þar sem börn sjá ekki og ná ekki til.
- Ekki skal neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
- Vítamín og fæðubótarefni skulu aldrei koma í stað fjölbreyttrar fæðu og heilbrigðs lífernis.
Innflutningsaðili: WeDo Ehf