Vísindafyrirlestrar handa almenningi
Í vísindafyrirlestrum Helmholtz fær lesandinn tilfinningu fyrir því hvernig umhorfs var í evrópskum vísindaheimi á ofanverðri 19. öld þegar enn var deilt um grundvöll efnisheimsins.
3.999 kr.

Hermann von Helmholtz er einn merkasti vísindamaður síðari alda. Í vísindafyrirlestrum Helmholtz fær lesandinn tilfinningu fyrir því hvernig umhorfs var í evrópskum vísindaheimi á ofanverðri 19. öld þegar enn var deilt um grundvöll efnisheimsins. Helmholtz hafði mikil áhrif á samtímamenn sína og lagði grunninn að mörgum uppgötvunum síðari tíma. Um leið átti hann þátt í að móta hugsunarhátt nútímans.
Íslensk þýðing eftir Jóhönnu Jóhannesdóttur og Sigurð Steinþórsson sem einnig skrifar inngang.
Umsagnir
Engar umsagnir
Lesa fleiri umsagnir