
Lýsing:
Fátt er mikilvægara en uppeldi og menntun æskufólks. Hér er athyglinni beint að því hlutverki uppalenda, einkum í skólastarfi, að rækta mikilvæg gildi í samskiptum fólks sem almenn samstaða ríkir um: virðingu og umhyggju, vináttu og kærleika, réttlæti og umburðarlyndi. Megináhersla er lögð á hversu brýnt sé að efla samskiptahæfni og siðferðiskennd barna og unglinga og leggja grunninn að fjölmenningarlegri hæfni þeirra og lýðræðislegri borgaravitund.
Umfjöllunin byggist á áralöngum rannsóknum höfundar á félagsþroska og samskiptahæfni barna og ungmenna og uppeldis- og menntunarsýn kennara. Hún hvílir á traustum fræðilegum grunni og jafnframt er framsetningin afar lipur og aðgengileg. Viðfangsefnið snertir okkur öll, jafnt foreldra og aðra ættingja sem þær fagstéttir sem annast uppeldi og menntun barna og unglinga og hlúa að heilbrigði þeirra og farsæld.
Annað
- Höfundur: Sigrún Aðalbjarnardóttir
- Útgáfa:1
- Útgáfudagur: 01/2019
- Hægt að prenta út 100 bls.
- Hægt að afrita 100 bls.
- Format:ePub
- ISBN 13: 9789979340614
- Print ISBN: 9789979329039
- ISBN 10: 9979340614
Efnisyfirlit
- Titill
- Copyright
- Efnisyfirlit
- Formáli
- Stiklur úr lífssögu
- Þakkir
- 1. Fylgt úr hlaði
- Samfélag 21. aldar kallar á hæfni fólks í samskiptum
- Tilgangur
- Lykilhugtök
- Efnistök
- I. hluti. Sýn nemenda og kennara á samskipti í skólastarfi
- 2. Sjónarhorn nemenda á samskipti sín við kennara
- Góður kennari – Fullorðnir hafa orðið
- Góður kennari – Börn og unglingar hafa orðið
- Viðhorf nemenda til kennara, líðan þeirra og námsárangur
- 3. Sjónarhorn kennara á samskipti við nemendur
- Hvað segja grunnskólakennarar?
- Hvað segja framhaldsskólakennarar?
- I. hluti í hnotskurn
- 2. Sjónarhorn nemenda á samskipti sín við kennara
- 4. Virðing og umhyggja
- Sjálfsvirðing og virðing fyrir öðrum
- Umhyggja
- Gagnkvæm virðing og umhyggja
- Skynsemi og tilfinningar
- Sjálfstæði og nánd
- 5. Gildi í lýðræðisþjóðfélagi
- Lýðræðishugsjónin
- Spennan á milli frelsis og systkinalags – einstaklingshyggju og samfélagshyggju
- 6. Lífsgildi
- Grunngildi
- Siðferðileg gildi
- Lífsgildi sem yfirhugtak
- Venja, siðvenja og siðferðileg gildi
- II. hluti í hnotskurn
- 7. Fræðilegur rammi
- Að þroskast – Kenningalegur grunnur
- Að skoða skólastarfið – Sýn kennara og skólastjóra
- Staldrað við
- 8. Hlustað eftir röddum nemenda
- Samskiptahæfni nemenda – Grunnrannsókn
- Hvað sýndi grunnrannsóknin?
- Staldrað við
- 9. Ræðum í stað þess að rífast.
- Þróunarverkefni í skólum
- Auknar kröfur til kennara
- Námskeiðið Hlúð að félags- og tilfinningaþroska nemenda
- Meginviðfangsefni námskeiðsins
- Hlutverk þátttakenda
- Rýnt í eigin rann
- Kennsluaðferðir
- Viðfangsefni í kennslu
- Staldrað við
- 10. Virðum í stað þess að vanmeta. Raddir kennara
- Í byrjun
- Breytingar á kennsluháttum
- Breytingar á viðhorfum kennara til samskipta við nemendur
- Breytingar á viðhorfum kennara til kennslu um samskipti
- Breytingar á samskiptum nemenda
- Staldrað við
- 11. Hinkrum við og hugsum málið. Framfarir nemenda
- Framfarir í samskiptahæfni nemenda – Hagnýt rannsókn
- Hvað sýndi hagnýta rannsóknin?
- Staldrað við
- 12. Unnið heildstætt. Samskipti í skólasamfélaginu
- Markmið og skipulag
- Matsverkefnið
- Reynsla kennaranna
- Framfarir nemenda
- Breytingar á kennsluaðferðum
- Staldrað við
- 13. Frá einræði til lýðræðis. Samskipti kennara og nemenda
- Skipulag
- Samskipti við nemendur – Hvað sögðu kennararnir Hrefna og Svava?
- Framfarir nemenda Hrefnu og Svövu – Hvað kom í ljós?
- Staldrað við
- 14. Ræðum saman heima. Samstarf heimila og skóla
- Aðdragandi
- Vinna með nemendum heima og í skólanum
- Hvað fannst kennurunum?
- Hvað fannst foreldrunum?
- Staldrað við
- III. hluti í hnotskurn
- 15. Líkan um uppeldis- og menntunarsýn, starfshætti og lífssögur
- Áhugi á fagmennsku kennara
- Fræðilegar rætur líkansins
- Tónninn gefinn
- Þróun greiningarlíkansins
- 16. Mér fannst ég fá nýja sýn. Helga kennari
- Áhugi Helgu og markmið
- Samskipti Helgu og nemenda
- Breytingar á kennsluháttum Helgu
- Breytingar á samskiptahæfni nemenda Helgu
- Breytingar á uppeldis- og menntunarsýn Helgu
- Staldrað við eftir 15.–16. kafla
- 17. Lífssaga og uppeldis- og menntunarsýn
- Lífssöguleg nálgun
- Lífssaga kennara
- Greiningarlíkanið – Lífssaga
- 18. Ég var sjö ára þegar ég ákvað að verða kennari. Uppeldisog menntunarsýn Bryndísar
- Hvers vegna gerðist Bryndís kennari?
- Hvað telur Bryndís hafa mótað sig sem kennara?
- Hvað telur Bryndís mestu skipta í starfi með nemendum?
- Hverjir eru kennsluhættir Bryndísar í bekkjarstarfi?
- Hvers vegna er Bryndís kennari?
- Uppeldis- og menntunarsýn Bryndísar
- Staldrað við eftir 17.–18. kafla
- 19. Skyggnst inn í skólastarf
- Umræður sem kennsluaðferð
- Greiningarlíkanið – Umræður í bekkjarstarfi
- 20. Bekkjarumræður. Sýn kennaranna Hilmars og Sigþórs
- Uppeldis- og menntunarsýn Hilmars og Sigþórs
- Í bekkjarumræðum hjá Hilmari og Sigþóri
- Staldrað við eftir 19.–20. kafla
- IV. hluti í hnotskurn
- 21. Borgari í breyttum heimi
- Borgaravitund
- Vitundarvakning
- 22. Öll börn eiga rétt til náms. Uppeldis- og menntunarsýn Magnúsar skólastjóra
- Fjölmenningarkennsla
- Leiðtogi
- Magnús skólastjóri
- Markmið og rætur uppeldis- og menntunarsýnar
- Áhugi Magnúsar á kennslu
- Áherslur Magnúsar við að leiða skólastarfið
- Kennsluhættir í fjölmenningarverkefni
- Hvað finnst Magnúsi hann hafa lært?
- Skólastjóri sem leiðir og lærir
- 23. Að efla borgaravitund og virkni í lýðræðisþjóðfélagi
- Áhugi ungs fólks á samfélagsmálum
- Álitamál og þátttaka ungmenna í stefnumótandi málefnum
- Þátttaka ungmenna í samfélagsþjónustu
- Raddir ungmenna um lýðræði – Þemu og þroski
- Þverfaglegt viðfangsefni
- 24. Að hafa áhrif á umheiminn. Lífssaga og sýn Hjördísar kennara
- Stiklur úr lífssögu Hjördísar
- Gildi sem Hjördís hefur að leiðarljósi
- Markmið Hjördísar
- Tengsl milli lífssögu og uppeldis- og menntunarsýnar Hjördísar
- Leiðir Hjördísar að markmiðum
- Hvað finnst Hjördísi hafa áunnist?
- Að skilja eftir einhver spor – Hugsjónamanneskjan
- V. hluti í hnotskurn
- 25. Leiðarljósin
- Hugsjónin
- Hæfnin
- Brú fræða og framkvæmda
- Kennslufræðileg áhersla
- Uppörvandi niðurstöður
- Félagsauður
- 26. Leiðarljósin til að styrkja uppeldis- og menntunarsýn
- Leiðir
- Fjölbreytni
- 27. Í brennidepli þegar þróa skal skólastarf
- Pólitískur vilji stjórnvalda
- Kennaramenntun
- Pólitískur vilji í hverju sveitarfélagi
- Að rýna í eigin rann
- Greining á uppeldis- og menntunarsýn
- Stuðingskerfi innan skólans
- Bandamenn
- Sjálfsmat
- Rannsóknir og nýting rannsóknaniðurstaðna
- Brennandi spurning
- Aftanmálsgreinar
- Heimildaskrá
- Nöfn og atriðisorð
UM RAFBÆKUR Á HEIMKAUP.IS
Bókahillan þín er þitt svæði og þar eru bækurnar þínar geymdar. Þú kemst í bókahilluna þína hvar og hvenær sem er í tölvu eða snjalltæki. Einfalt og þægilegt!Rafbók til eignar
Rafbók til eignar þarf að hlaða niður á þau tæki sem þú vilt nota innan eins árs frá því bókin er keypt.
Þú kemst í bækurnar hvar sem er
Þú getur nálgast allar raf(skóla)bækurnar þínar á einu augabragði, hvar og hvenær sem er í bókahillunni þinni. Engin taska, enginn kyndill og ekkert vesen (hvað þá yfirvigt).
Auðvelt að fletta og leita
Þú getur flakkað milli síðna og kafla eins og þér hentar best og farið beint í ákveðna kafla úr efnisyfirlitinu. Í leitinni finnur þú orð, kafla eða síður í einum smelli.
Glósur og yfirstrikanir
Þú getur auðkennt textabrot með mismunandi litum og skrifað glósur að vild í rafbókina. Þú getur jafnvel séð glósur og yfirstrikanir hjá bekkjarsystkinum og kennara ef þeir leyfa það. Allt á einum stað.
Hvað viltu sjá? / Þú ræður hvernig síðan lítur út
Þú lagar síðuna að þínum þörfum. Stækkaðu eða minnkaðu myndir og texta með multi-level zoom til að sjá síðuna eins og þér hentar best í þínu námi.
Fleiri góðir kostir
- Þú getur prentað síður úr bókinni (innan þeirra marka sem útgefandinn setur)
- Möguleiki á tengingu við annað stafrænt og gagnvirkt efni, svo sem myndbönd eða spurningar úr efninu
- Auðvelt að afrita og líma efni/texta fyrir t.d. heimaverkefni eða ritgerðir
- Styður tækni sem hjálpar nemendum með sjón- eða heyrnarskerðingu
- Gerð : 208
- Höfundur : 3540
- Útgáfuár : 2019