Um Heimkaup.is

 

Heimkaup.is er stærsta íslenska netverslunin 

 

Við höfum átt gríðarlegum vinsældum að fagna og erum þakklát þeim mörgu sem hafa skipt við okkur. Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing. Heimkaup.is er með vöruhús, skrifstofu og þjónustuver að Smáratorgi 3, betur þekkt sem Turninn í Kópavogi. Hjá okkur starfar fjöldinn allur af fólki í útkeyrslu, móttöku, vöruhúsi og skrifstofu. Markmið okkar er að veita framúrskarandi þjónustu.

"Fáránlega góð þjónusta, í síma. á netinu og aldrei séð jafnvel brugðist við ef vara er gölluð.
Þetta er verulega gott fyrirtæki til að skipta við."

-Íris, 21. janúar

Takk fyrir að velja Heimkaup.is.

 

Starfsfólk á skrifstofu:

Guðmundur Magnason
Framkvæmdastjóri
gm(hjá)heimkaup.is
  Jóhann Þórsson
Markaðsstjóri
johannth(hjá)heimkaup.is
   
Heiðveig Helgadóttir
Aðalbókari
heidveig(hjá)heimkaup.is
Ása Björg
Bókari
asa(hjá)heimkaup.is
   
Kolbrún Ósk Skaftadóttir
Vörustjóri
kolla(hjá)heimkaup.is
Hildigunnur Þráinsdóttir
Ritstjóri vefsíðu og markpósta
hildigunnur(hjá)heimkaup.is
   
Jóhann Hólm Kárason
Vörustjóri
johann(hjá)heimkaup.is
Rakel Ósk Guðbjartsdóttir
Vörustjóri
rakel(hjá)heimkaup.is
   
Ingigerður F. Heiðarsdóttir
Deildarstjóri vöruhúss
inga(hjá)heimkaup.is
Rúnar S. Jensson
Þjónustustjóri
runar(hjá)heimkaup.is
       

 

Firmaskráning:
Wedo ehf.
Kt: 430910-0190
Smáratorgi 3, 201 Kópavogur.
VSK númer: 105982