1. Raftæki og tölvur
 2. Tölvuvörur
 3. Tölvur

TREKSTOR SurfTab 11.6" Wifi - Windows 10 spjaldtölva með lyklaborði

(1)

Hugbúnaður

 • Windows 10 Home 

Vélbúnaður og tengimöguleikar

 • Örgjörvi: Intel® Atom™ x5-Z8300 Quad Core (allt að 1.84 GHz, 2 MB Intel® Smart-Cache)
 • Minni: 32 GB
 • Vinnsluminni: 2 GB (DDR3)
 • Graffík: Intel® HD Graphics
 • Skjágerð: Full-HD IPS snertiskjár
 • Skjástærð: 29.5 cm (11.6")
 • Upplausn: 1920 x 1080 (16:9)
 • Framvísandi myndavél: 2 MP
 • Tengimöguleikar: USB 3.0, 2 x USB 2.0, 3.5 mm mini jack, Bluetooth® 4.0, Micro-HDMI®, Micro-USB 2.0, WiFi, minniskortalesari
 • fyrir microSD , microSDHC , microSDXC (hámark 128 GB)
 • G-Sensor
 • Stereo hátalarar

Þráðlaus tenging

 • WiFi 802.11 b/g/n: 2.4 GHz

Annað

 • Rafhlaða: Lithium ion (8500 mAh)
 • Stærð: 299.2 mm x 180.2 mm x 27.8 mm (tölva og lyklaborð)
 • Þyngd: 1400 g (tölva og lyklaborð)
 • Pakkinn inniheldur: SurfTab® twin 11.6 spjaldtölvu, lyklaborð, hleðslutæki, USB kapall (USB-A / Micro-USB), hreinsiklút og leiðbeiningabækling.
Eiginleikar
Vörumerki: TREKSTOR
Vörunúmer: 38743
Taka af óskalista
Setja á óskalista

Umsagnir

(1)
5
x0
4
x0
3
x0
2
x0
1
x1

Jón Friðriksson

Ég hefði klárlega átt að lesa betur um þetta en vill bara vara aðra við að þar sem þetta er Windows tölva og bara 2gb af vinnsluminni þá er ekki hægt að gera mikið í henni. Windows sjálft notar meiri hlutann af 32GB harðadisknum svo ekki mikið pláss eftir fyrir aðra hluti. Windows notar líka 1,7 gb af 2 bara fyrir sig sem þýðir að ef þú ætlar að skoða net síður þá laggar það allt saman. Hún er þar af leiðandi langt frá því að vera "hraðvirk". Snertiskjárinn virkar fínt en það tekur tölvuna alltaf góðan tíma að framkvæma allt sem þú gerir anyway. Rafhlaðan endist ágætlega en tekur hrikalega langan tíma að hlaða hana aftur. Lyklaborðið og snertiflöturinn þar er líka ekki alveg nógu gott en það gæti líka bara verið útaf hversu lengi spjaldtölvan er að framkvæma allt. Ef ég hefði bara nennt að lesa betur um hana annarstaðar á netinu hefði ég ekki keypt hana. Kenni bara sjálfum mér um það en skrifa þetta til að bjarga öðrum frá því að gera sömu mistök. Hélt mín væri bara eitthvað léleg svo ég skoðaði önnur "review" á netinu og flest allir tala um sömu hluti og ég nefndi. Mæli frekar með Android tölvu með nóg af vinnsluminni. Hef ekkert nema gott að segja um þjónustuna frá Heimkaup. Þetta var bara fljótfærni og klúður hjá mér :(
Svar frá Heimkaup.is: Góðan dag. Takk fyrir ábendinguna fyrir framtíðarviðskiptavini og takk fyrir hrósið :) Kær kveðja, Heimkaup.is
Lesa fleiri umsagnir

TREKSTOR SurfTab 11.6" Wifi - Windows 10 spjaldtölva með lyklaborði

(1)
Vörumerki: TREKSTOR
Vörunúmer: 38743
Vara uppseld

Skiptu greiðslunum

Vara uppseld